KVENNABLAÐIÐ

Jólatónleikaveisla í Sjónvarpi Símans

Auglýsing
Jólatónleikar eru fastir liðir í aðventu fjölmargra landsmanna. Síminn ætlar að gefa tóninn fyrir gleðileg jól og bjóða upp á jólatónleikaveislu í Sjónvarpi Símans öll laugardagskvöld í desember.
Boðið verður upp á Jólagesti Björgvins 2019, Jólastuð Samma, Eivör, Jólagesti Björgvins frá 2018 og Sissel Kyrkjebø.
Allir tónleikarnir eru nú þegar aðgengilegir í Sjónvarpi Símans Premium.