KVENNABLAÐIÐ

Nú ber að fagna loðnum handarkrikum! – Myndband

Nýjasta tíska segir öllum að safna hári í handarkrikum. Sett hefur verið af stað herferð #womensarmpithaircompetition og sló hún algerlega í gegna á Weibo – kínversku útgáfu Facebook. Stjörnurnar láta sitt ekki eftir liggja og sýna sín hár, m.a. Miley Cyrus. Til að fagna þessari nýju tísku enn frekar má lita hárin undir höndunum líka! Er þetta ekki skemmtilegt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!