KVENNABLAÐIÐ

Dr. Phil telur að börnin 13 sem tekin voru úr umsjá foreldra sinna sakni þeirra

13 börn sem tekin voru af foreldrum sem misþyrmdu þeim, hlekkjuðu og sveltu gætu saknað og elskað foreldra sína þrátt fyrir allt. Þetta segir Doctor Phil sem ræðir þetta skelfilega mál í þættinum sínum. Þrátt fyrir að David og Louise Turpin hafi valdið börnunum alvarlega sálrænan skaða gætu börnin samt borið jákvæðar tilfinningar til þeirra.

Börnin sem voru frá tveggja til 29 ára eru öll í umsjá barnaverndaryfirvalda í Los Angeles, Kaliforníuríki.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!