KVENNABLAÐIÐ

Héldu 13 börnum sínum föngnum og beittu þau harðræði: Myndband

Skelfilegt mál skekur nú Kaliforníuríki þar sem hjónin David og Louise Turpin héldu 13 börnum sínum föngnum í „hryllingshúsi,“ gáfu þeim aðeins eina máltíð á dag og hlekkjuðu þau. Þau eru nú í miðjum réttarhöldum og hafa sagst saklaus af 12 liða ákæru vegna pyntinga, sjö liða ákæru vegna ofbeldis og 12 liða ákæru vegna mannráns. Furðulegt þykir að á meðan þessu öllu stóð lögðu þau mikla alúð við hundana sína tvo sem nú er verið að gefa til ættleiðingar.

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!