KVENNABLAÐIÐ

Páfinn gifti par í háloftunum: Myndband

Enginn annar en páfinn sjálfur gaf saman tvo starfsmenn flugfélags á dögunum í miðjum háloftunum! Francis páfi var á leiðinni til norður-Chile á dögunum. Parið, sem vann sem flugþjónar hafði ákveðið að ganga í það heilaga í kirkju árið 2010, en eftir að jarðskjálfti skall á fóru þau til sýslumanns. Chíleskur kardináll í flugvélinni vottaði samþykki þannig ekkert var þeim til fyrirstöðu í þessu merkilega flugi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!