KVENNABLAÐIÐ

Falleg jólasaga: Týnt umslag fullt af peningum rataði til eiganda síns á ótrúlegan hátt

Þetta er hinn sanni jólaandi: Á bar í Wimbeldon í Bretlandi var umslag skilið eftir. Í umslaginu var há peningaupphæð. Eigandi barsins vildi ekki eyðileggja jólin fyrir eigandanum og hóf herferð á samfélagsmiðlum til að hafa uppi á eigandanum. Færslunni var deilt yfir þremur milljón sinnum og að lokum fannst eigandinn!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!