KVENNABLAÐIÐ

20 jólagjafir sem við fullyrðum að enginn vill fá: Myndband

Ef þú telur að það sé góð hugmynd af gefa einhverjum eitthvað sem tengist tannhirðu í jólagjöf…hefurðu rangt fyrir þér! Það vill enginn láta minna sig á að hann sé: a) andfúll, b) með gular tennur c) að tennurnar séu gular. Hér eru margvísleg góð ráð í meðfylgjandi myndbandi, vonandi hefurðu ekki keypt neitt af þessu fyrir jólin!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!