KVENNABLAÐIÐ

Kris Jenner staðfesti meðgöngu Kylie og Khloe á Instagram

Aðdáendur Kardashian fjölskyldunnar hafa beðið í ofvæni eftir staðfestingarfréttum vegna meðgöngu tveggja systra – þeirra Kylie og Khloe. Fólk hefur reynt að lesa í öll smáatriðin, en með Instagramfærslu mömmunnar/ömmunnar Kris þar sem hún segist hafa keypt náttföt handa ÖLLUM níu barnabörnunum.

Þar sem hún á bara sjö fyrir hlýtur það þá að þýða að þessi tvö séu Kyliear og Kloe, ekki satt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!