KVENNABLAÐIÐ

Fyrirsætan sem er rúmur metri á hæð: Myndband

Hún er æðisleg! Dru Presta er einungis 1,02 m á hæð en segir að hvorki hæð né kynþokki sé mæld í sentimetrum. Fyrir tveimur árum flutti Dru frá litlum bæ til Los Angeles, Kaliforníuríki til að elta drauma sína og reyna við fyrirsætubransann.

Auglýsing

Hún er að læra tísku-markaðssetningu og er einnig að brjóta viðmið í fyrirsætubransanum. Hún er fædd með brjóskkröm sem veldur litlum vexti. Hún er nú 21 árs og full sjálfstrausts, en það hefur tekið hana langan tíma. Hún lenti í einelti í heil 15 ár vegna stærðar sinnar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!