KVENNABLAÐIÐ

Atriði sem þú heldur að séu góð fyrir þig en eru í raun slæm

Stundum höldum við í einhverjar hugmyndir um að við séum að gera eitthvað hollt og gott en í raun er það ekki. Til dæmis má nefna að taka of mikið af vítamínum. Það getur verið afar slæmt fyrir hin ýmsu líffæri. Eða þegar við reynum að „ná upp svefni“ með því að sofa of mikið. Það er eitt af því sem er talið upp í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!