KVENNABLAÐIÐ

Góðar æfingar til að minnka mjaðmaummál: Myndband

Við förum öll í ræktina til að lifa heilsusamlegra lífi – og ekki er verra að verða „tónuð“ og flott í leiðinni. Sumir vilja styrkja mjaðmasvæðið og minnka ummálið og í meðfylgjandi myndbandi er einkaþjálfarinn John Benton þekktur fyrir að eiga góðar æfingar til þess. Kíktu á þessar æfingar!

Auglýsing