KVENNABLAÐIÐ

Rétta leiðin til að nota plástra!

Já, þú hefur sennilega sett plástra vitlaust á sár allan tímann! Plástrar bjarga okkur við smá skrámum og við þekkjum það öll hvernig plásturinn virkar. En hefur þú verið að nota plástur rangt alla þína ævi?

Samkvæmt þessu japanska myndbandi er galdurinn við að nota plástur í þessum myndbandi. Galdurinn felst í skærum!

 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!