KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að búa til heimagerða sturtusápu og fleiri sniðug ráð!

Þið munið eftir gömlu góðu sápustykkjunum sem flestir eru hættir að kaupa. Vissir þú að slíkar sápur má nota sem móðuvörn á gleraugu? Einnig getur þú búið til þína eigin sturtusápu úr þeim. Hér eru nokkur góð ráð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!