KVENNABLAÐIÐ

Madonna opnar barnaspítala í Malawi

Söngkonan Madonna hefur mikið dálæti á Malawi í Afríku, enda hefur hún ættleitt fjögur börn þaðan. Fyrsti barnaspítalinn þar var tekinn í gagnið á dögunum sem hlýtur að teljast mikið ánægjuefni, enda er Malawi afar fátækt land. Sjáðu hvernig herlegheitin fóru fram:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!