KVENNABLAÐIÐ

Madonna gefur út myndband við lagið Batuka

Madonna hefur aldrei farið troðnar slóðir í myndbandagerð, hvorki þá né nú. Hér er hún ásamt kórnum Orquestra Batukadeiras – hópi svartra kvenna – og syngja þær með henni við autotune-söng hennar. Lagið er af plötunni Madame X sem hefur hlotið misjafna dóma.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!