KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að sporna við matarsóun – nokkur góð ráð

Óþörf matarsóun er ofarlega í huga margra þessa dagana. Hvað gerir þú þegar þú ert að búa til boost/smoothie í blendernum og það er afgangur? Hendirðu honum? Hér er myndband sem allir ættu að horfa á og tileinka sér!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!