KVENNABLAÐIÐ

Ariana Grande heimsækir fórnarlömb hryðjuverkaárásinnar á spítalann

Bandaríska söngkonan Ariana Grande er nú stödd í Manchester til að flytja tónleika á morgun, eins og Sykur hefur greint frá. Tók hún tíma til að heimsækja fórnarlömb árásarinnar í dag á barnaspítalann í Manchester. Allur ágóði tónleikanna rennur til uppbyggingar eftir árásina. Lily Harrison var ein af þeim sem fékk að hitta söngkonuna og faðir hennar, Adam Harrison, lýsir heimsókninni í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!