KVENNABLAÐIÐ

Mariah Carey, Ariana Grande og Jennifer Hudson sameina krafta sína í nýju jólalagi

Auglýsing

Tónlistarkonan Mariah Carey gaf á dögunum út jólalagið Oh Santa. Með henni í laginu syngja söngdívurnar Ariana Grande og Jennifer Hudson.

Carey hefur haft nóg fyrir stafni á árinu en hún gaf meðal annars út ævisögu, breiðskífu og nú síðast sérstakan jóla-tónlistarþátt sem sýndur er á Apple TV.

Hér fyrir neðan má heyra lagið Oh Santa.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!