KVENNABLAÐIÐ

Furðulegt viðtal Ellen við Jessicu Simpson vekur athygli

Söngkonan Jessica Simpson hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu. Áhorfendum Ellenar í The Ellen Degeneres Show brá þó í brún þegar söngkonan lét út úr sér allskonar vitleysu í nýlegu viðtali og upp höfðust umræður um hvort söngkonan hafi verið drukkin.

Auglýsing

Í meðfylgjandi fimm mínútna viðtali reynir Ellen að halda samræðunum gangandi en mikið er af furðulegum athugasemdum frá Jessicu. Til að mynda segist Jessica ekki vera ófrísk því hún sé með lykkjuna: „Ekkert er að fara í þetta leg sko!“ Ellen sagðist ekki ætla að snerta á því.

Sjáðu þetta furðulega viðtal:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!