KVENNABLAÐIÐ

Catherine Zeta-Jones frétti af fallhlífarstökki sonarins á Instagram og var ekki áhægð

Dylan Douglas, hinn 19 ára sonur hjónanna Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas kann enn að koma foreldrum sínum á óvart. Dylan deildi svakalegu myndbandi af honum í fallhlífarstökki á Instagramsíðu sinni og sagði: „Ekki segja mömmu…“


View this post on Instagram

Don’t tell mom…

A post shared by Dylan Douglas (@dylan__douglas) on

Mamma hans (49) skrifaði svo við myndbandið: „Mom just found out😩😩😩😩.”

 

Auglýsing

 

Eldri bróðir Dylans, Cameron sýndi stuðning með emoji-inum „🤘.”

 

Auglýsing

 

Michael (74) faðir hans deildi myndbandinu einnig og viðurkenndi að hann hefði ekki tekið myndbandið!

 

 

Dylan er greinilega hrifinn af adrenalíníþróttum þar sem hann deildi þessu myndbandi af sjálfum sér stökkvandi af kletti, en hann var í fríi með vinum sínum fyrr í mánuðinum.

 

 

 

 

View this post on Instagram

 

🧗‍♂️💦 A post shared by Dylan Douglas (@dylan__douglas) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!