KVENNABLAÐIÐ

Jessica Simpson hefur grennst um 45 kíló – Myndband

Söngkonan Jessica Simpson hefur verið ótrúlega hreinskilin hvað varðar þyngdaraukningu og þyngdartap, en hún hefur nú grennst um 45 kíló síðan hún eignaðist dótturina Birdie Mae í marsmánuði þessa árs.

Auglýsing

Jessica hefur gert grín að þyngd sinni en segir henni líði betur en áður. Hún hefur aldrei farið í líkamsskömmun heldur hefur sagt að hún geti tengt við hvaða líkamsform sem er: „Ég hef verið í öllum stærðum og get því skilið margar konur. Það er óþolandi að þurfa að vera smánaður í fjölmiðlum en ég reyni að taka það ekki til mín.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!