KVENNABLAÐIÐ

Chris Cornell svipti sig lífi

Chris Cornell, söngvari Audioslave og fyrrum söngvari Soundgarden, er talinn hafa hengt sig á hótelherbergi í Detroit, Bandaríkjunum. Niðurstaða réttarmeinafræðings segir að allt bendi til þess. Kvöldið áður en hann lést hafði hann tvítað til aðdáenda sinna að hann væri í borginni.

Auglýsing

Fram hefur komið að söngvarinn hafi fundist með band í kringum hálsinn en ekki hefur það fengist staðfest af yfirvöldum.

Auglýsing
Síðustu tónleikar Cornells:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!