KVENNABLAÐIÐ

Svala komst ekki upp úr undankeppni Eurovision

Svala okkar Björgvins keppti í Eurovision í Kænugarði, Úkraínu í kvöld og hlaut því miður ekki náð fyrir augum kjósenda. Var hún 13. flytjandinn á svið og var keppnin afar spennandi.

Lögin 10 sem komust áfram voru:

 

  1. Moldóva
  2. Azerbajan
  3. Grikkland
  4. Svíþjóð
  5. Portúgal
  6. Pólland
  7. Armenía
  8. Ástralía
  9. Kýpur
  10. Belgía
Auglýsing

Lagið hennar Paper mun því ekki taka þátt í aðalkeppninni á laugardag sem allir Íslendingar hljóta að syrgja. Hún stóð sig samt afar vel og þökkum við hennar framlag!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!