KVENNABLAÐIÐ

Herramenn verða til og hætta að vera götustrákar: Myndband

Ungir drengir fá tækifæri til að komast af götunni þar sem glæpir og eiturlyf eru á hverju götuhorni í Charleston, Suður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Þeir læra hvernig herramenn eiga að vera, læra fágaða siði og hvernig á að klæða sig í The Boys With a Purpose verkefni sem sett var upp fyrir stráka á aldrinum 7-11 ára. Í hverri viku læra þeir að heilsast, halda augnsambandi og hvernig á að klæða sig viðulega. Sumir drengjanna koma fram brotnum heimilum eða heimilum þar sem telið er líklegt að þeir fái ekki nægilegan stuðning. Mottóið er „Look Good, Feel Good, Do Good “

Frábært framtak sem hægt er að lesa meira um hér: http://www.boyswithapurposesc.org/

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!