KVENNABLAÐIÐ

Hlutar úr þáttunum Mindhunter sem eru algerlega sannir: Myndband

Þættirnir Mindhunter eru afskaplega vinsælir um þessar mundir, en þeir fjalla um Holden Ford, Bill Tench og Dr. Wendy Carr sem starfa hjá FBI á níunda áratugnum og rannsaka fjöldamorðingja. Það sem þykir einna skemmtilegast við þættina er að margir morðingjanna eru raunverulegir og er varpað ljósi á hryllilega glæpi þeirra. Hver er þitt uppáhald?

Auglýsing