KVENNABLAÐIÐ

Flottasti klæðnaðurinn á VMA hátíðinni í gær: Myndir

VMA hátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar fór fram í gær og voru stjörnurnar ekki feimnar að nota liti og glimmer (frekar en vanalega!). Sumar tóku áhættu, aðrar ekki. Frá Taylor Swift með svakalega axlapúða til Lil Nas X klæddan í jakkaföt með Prince-þema, hér eru flottustu dressin:

Normani
Normani
Auglýsing
Bella og Gigi Hadid
Bella og Gigi Hadid

 

Taylor Swift
Taylor Swift
Auglýsing
Íslandsvinurinn Zara Larson
Íslandsvinurinn Zara Larson

 

Megan Thee Stallion
Megan Thee Stallion

 

Lizzo
Lizzo

 

Lil Nas X
Lil Nas X

 

Keke Palmer
Keke Palmer
Halsey
Halsey