KVENNABLAÐIÐ

Maðurinn sem býr með 12 dúkkum: Myndband

Dean Bevan er 59 ára gamall og er kominn á eftirlaun. Hann hefur mikinn áhuga á kynlífsdúkkum og deilir heimili sínu með „kvennabúri“ – 12 dúkkum í fullri stærð. Hægt er að skipta um höfuð á þeim og hann elskar að taka myndir af þeim, mála þær og klæða þær upp.

Auglýsing

Dean varð yfir sig heillaður þegar hann horfði á þættina Humans. Hann keypti sér Söruh, ljósku í brjóstastærð 30DD. Dean á ekki í „ástarsambandi“ við allar dúkkurnar sínar, þær höfða ekki allar til hans á þann hátt. Hann viðurkennir þó að hann sé mjög hrifinn af Söruh og deilir stundum rúmi með henni.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!