KVENNABLAÐIÐ

Grænlendingar hittust í kvöld og settu kerti fyrir framan íslenska sendiráðið

Stofnað var til viðburðar í kvöld hjá íbúum Nuuk í Grænlandi til minningar um andlát Birnu Brjánsdóttur sem skekið hefur báðar þjóðirnar að undanförnu.  Skilaboð síðunnar sem nefnist einfaldlega „Birna“ eru á þremur tungumálum og má lesa þau hér að neðan ásamt myndum af kertunum og miklum fjölda fyrir framan sendiráðið en þau fela í sér innilegar samúðarkveðjur:

Birna Brjánsdóttir ❤ Islandip konsuliata saani naneruummik ikitserratta unnugu? Misiginneqataanerput takutillugu. Nal. 19.00?

Birna Brjánsdóttir ❤
Skal vi ikke sætte lys foran den islandske konsul i aften? For at vise vores medfølelse. 19.00?

Birna Brjánsdóttir ❤
Let us put lights in front of the Icelandic consul tonight?
To show our compassion. At 7 pm?

abb1 abb2 abb3 abb4 abb5 abb6 abb7

 

abb8 abb10 abb11 abb12 abb13

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!