KVENNABLAÐIÐ

Traktor hefur mikilvæg skilaboð til þín um þessi jól! – Myndband

Ætla mætti að bóndinn hefði verið að gera tilviljanakennt mynstur í snjóinn en svo er ekki. Með hjálp dróna má sjá hvað hann var að gera – er þetta ekki fallegur jólaboðskapur? Ætlun bóndans tókst, að minnsta kosti finnst okkur það!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!