KVENNABLAÐIÐ

„Vatnslitað“ hár er afskaplega fallegt: Myndband

Vatnslitað? Einhyrningahár? Regnbogahár? Hvað sem það kallast hefur marglitað hár á borð við þetta verið afar vinsælt á Instagram í nokkur ár. Það þýðir hinsvegar ekki að við séum búin að fá nóg af því – þetta er meiri klassík að okkar mati og enn í uppáhaldi.

Þetta myndband frá Pravana sem sýnir ljóshærða konu öðlast einmitt þesskonar hár sýnir tæknina við litunina. Ýmsum litum er bætt í hárið lárétt á hinum og þessum stöðum til að búa til hreyfingu.

Auglýsing

Ef þetta heillar þig ættirðu að sýna hárgreiðslumeistaranum þínum þetta næst þegar þig langar að breyta til!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!