KVENNABLAÐIÐ

Miley Cyrus staðfestir trúlofun sína og Liams Hemsworth

Eftir að hafa gengið í gegnum erfitt tímabil eru Miley og Liam saman á ný. Staðfesti söngkonan þetta í viðtali hjá Ellen í gær. Ellen spurði Miley hvort hún væri trúlofuð og hvort hún væri með hringinn. Játaði Miley og sagði að hún væri nú ekki oft með alvöru skartgripi heldur væru þeir oftast búnir til úr gúmmíböngsum og kandífloss: „Liam horfir stundum á mig og spyr hvert málið sé eiginlega og þá þarf ég að svara að þetta sé ekki raunverulega ég en ég muni vera með hringinn af því hann elskar mig.“

Auglýsing

Aðdáendur Miley eru himinlifandi með fréttirnar eins og sjá má á eftirfarandi tvítum:

 

miley-tw

Hringurinn!
Hringurinn!
Auglýsing
Yay - ást!
Yay – ást!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!