KVENNABLAÐIÐ

Menntaskólar í Bandaríkjunum leyfa nemendum að myndskreyta bílastæðin sín: Myndir

Afskaplega fallegt og gleðilegt: Sumir menntaskólar í Bandaríkjunum leyfa útskriftarnemedum á síðasta ári að myndskreyta sitt eigið bílastæði. Margir skólar búa til viðburð úr deginum, vinir og fjölskylda mæta til að hjálpa til við listsköpunina. Þetta er frábær hefð!

Meðfylgjandi myndasafn sýnir listræna hæfileika nemenda úr Keller High School í Texas, Chelsea High School í Alabama og West Orange High School í Florida. Er þetta ekki skemmtileg byrjun á skólaárinu?

(Smelltu á myndirnar til að sjá þær í fullri stærð)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!