KVENNABLAÐIÐ

Ættum við öll að vinna bara þrjá daga í viku?

Samkvæmt nýrri rannsókn segja vísindamenn að vinnandi fólk sýnir mestu afköstin á 25 klukkutímum í viku. Ekki fleiri. Séu unnir fleiri en 25 klukkutímar á viku fer það að hafa neikvæð áhrif á starfsmanninn.

Auglýsing

Þetta myndband útskýrir á einfaldan hátt um hvað vísindamennirnir í Melbourne, Ástralíu komust að og HÉR er krækja á rannsóknarniðurstöður fyrir áhugasama.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!