KVENNABLAÐIÐ

Stórskemmtilegt stafrænt listaverk í Berlín

Þessi veggur er til sýnis í Berlín, Þýskalandi í Büro Achter. Sjá má þar hvað hægt er að gera með tölvutækninni einni saman sem er stórkostleg. Væruð þið ekki til í að prófa að skapa eitthvað frábært með þessu?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!