KVENNABLAÐIÐ

Besta leiðin til að brjóta saman teygjulak: Myndband

Flestir sem nota teygjulök á rúmin kannast við vandamálið: Að brjóta það saman svo það sé ekki í einum kuðli!

 

Við fundum þetta sniðuga myndband sem sýnir nákvæmlega hvernig best er að brjóta þessi óþekku lök saman:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!