KVENNABLAÐIÐ

Sléttujárnið getur eyðilegt ótrúlega mikið á 5 sekúndum: Myndband

Ert þú með litað hár? Ert þú kannski ein af þeim sem hafa litað það grátt, fjólublátt eða í einhverjum metal-litum nýlega? Hárgreiðslumeistarinn Guy Tang sýnir hér með einfaldri sýnikennslu hvernig sléttujárn á 400°C eyðileggur litinn á fimmsekúndum. Þetta er ástæða þess að litirnir dofna svona hratt!

Tang kemur líka með góðan punkt: Þú myndir ekki einu sinni elda matinn þinn á 400°C, svo hvers vegna ættirðu að „elda“ hárið á sama hita?

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!