KVENNABLAÐIÐ

Norskur hermaður tryllir kvenfólk á Instagram: Fær bónorð hvaðanæva af

Lítur út eins og alvöru víkingur: „Sönnun þess að Guð er til,“ segir blaðakonan Phoebe Jackson-Edwards á Daily Mail.

Lasse Matberg er þrítugur hermaður í norska sjóhernum. Hann hefur yfir tæplega 130 þúsund fylgjendur á Instagram, flestir kvenkyns. Er þetta heljarmenni tveir metrar á hæð og eins og sjá má skartar hann fögrum ljósum lokkum. Aðdáendur halda vart vatni yfir þessu „víkinga-lúkki” enda má segja að hann líkist mjög þrumuguðnum Þór (ef við vissum hvernig hann leit út!)

Lasse er frá Stavanger í Noregi þar sem margir Íslendingar eru búsettir. Aðspurður segir hann marga kvenkyns aðdáendur hafa samband við sig og spyrji hvort hann vilji giftast þeim eða allavega gefa þeim barn!

Þegar þessar myndir eru skoðaðar…skilur maður um hvað er átt!

 

nor1

 

nor2
Hann á sér líka „mjúka hlið“

 

nor3
Allar myndir: Instagram

 

nor5

 

nor6

 

nor8

 

nor10
Man Bun….við elskum Man Bun!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!