KVENNABLAÐIÐ

Ísskápar á götum úti er ný leið til að sporna við matarsóun

…og láta gott af sér leiða. Í Berlín, Þýskalandi er fjöldinn allur af ísskápum á götum úti þar sem fólk getur komið með afgangs mat sem fátækt eða heimilislaust fólk getur gengið í þá. Þvílíkt þarfaþing!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!