KVENNABLAÐIÐ

Adele syngur til stuðnings fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna í Brussel

Adele hélt tónleika í London í gær, 21. mars, sama dag og hinar hryllilegu árásir voru framdar á saklausum borgurum í Brussel, Belgíu. Kallaði hún hryðjuverkamennina „fucking loners“ og sagði að þau væru öll með hugann við fórnarlömbin og fjölskyldur þeirra.

„Ég er hér til að skemmta ykkur, ég vona að þið skemmtið ykkur líka. Við erum öll eitt. Og það gerir okkur betri en þessa aula. Þeir eru á eigin báti (You’re on your own you fucking loners.)

Adele söng svo „Make You Feel My Love“ sem hún tileinkaði Belgum og bað hún alla að syngja með svo borgin „gæti heyrt“

Magnaður flutningur og var söngkonan afar hrærð:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!