KVENNABLAÐIÐ

Adele verður kynnir í Saturday Night Live

Auglýsing

Tónlistarkonan Adele verður kynnir í Saturday Night Live þann 24.október næstkomandi. Hún greinir frá þessu á Instagram síðu sinni. Þetta er í fyrsta skipti sem hún kynnir þáttinn en þetta hefur lengi verið draumur hennar.

„Mig hefur alltaf langað til að gera þetta, bretta upp á ermarnar og henda mér allri í þetta, en það hefur aldrei verið rétti tíminn. En ef það hefur einhvern tímann verið tíminn til að stökkva með höfuðið á undan í djúpu laugina með augun lokuð og vona það besta, þá er það árið 2020, er það ekki?,“ skrifar hún.

„Það verða næstum tólf ár upp á dag síðan ég kom síðast fram í þættinum, í kringum kosningar… sem ruddi brautina fyrir tónlistarferil minn í Ameríku, svo það má segja að ég sé komin hringinn og ég gat alls ekki neitað!

View this post on Instagram

Bloooooody hellllll I’m so excited about this!! And also absolutely terrified! My first ever hosting gig and for SNL of all things!!!! I’ve always wanted to do it as a stand alone moment, so that I could roll up my sleeves and fully throw myself into it, but the time has never been right. But if there was ever a time for any of us to jump head first into the deep end with our eyes closed and hope for the best it’s 2020 right? Itll be almost 12 years to the day that I first appeared on the show, during an election…which went on to break my career in America, so it feels full circle and I just couldn’t possibly say no! I am besides myself that H.E.R will be the musical guest!! I love her SO much I can’t wait to melt into a flaming hot mess when she performs, then confuse myself while I laugh my arse off in between it all. See you next week ♥️🤞🏻

A post shared by Adele (@adele) on

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!