KVENNABLAÐIÐ

Geggjaðar teikningar – Lyftir aldrei upp blýantinum

Vince Low er listamaður frá Kuala Lumpur sem teiknar myndir án þess að taka blýantinn nokkru sinni upp af blaðinu og eru þær því allsérstakar og mjög áhugaverðar. Fleir verk eftir hann má finna á Béhance.

Þekkið þið þessa menn?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!