KVENNABLAÐIÐ

þrjár FRÁBÆRAR æfingar sem þú getur gert hvar sem er

Kayla Itsines er þjálfari sem veit hvað hún er að gera og þið ættuð að fylgjast með henni á Twitter.

Hér er líkamsræktarrútína sem tekur stutta stund að framkvæma en vekur alla vöðva af værum blundi. Þessar geturðu gert hvar sem er og hvernig væri að drífa vinnufélagana af stað með þér!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!