KVENNABLAÐIÐ

Bíómyndir David Fincher

Í tilefni þess að „Gone Girl“ er að detta í bíó birtum við lista yfir bíómyndir David Fincher frá þeirri verstu til bestu.
Hann byrjaði sem leikstjóri tónlistarmyndbanda og hefur leikstýrt Madonnu og Michael Jackson til að nefna einhverja. Hann á massann af góðum myndum og „Gone Girl“ var frumsýnd nýlega í Ameríku og fyrsta sýningarhelgin gekk mjög vel.

9. „Alien 3“ (1992)


8. „The Curious Case of Benjamin Button“ (2008)


7. „Panic Room“ (2002)


6. „The Girl with the Dragon Tattoo“ (2011)


5. „Fight Club“ (1999)


4. „The Game“ (1997)


3. „The Social Network“ (2010)


2. „Seven“ (1995)


1. „Zodiac“ (2007)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!