KVENNABLAÐIÐ

Horfin – Gone girl

Las bókina Horfin og skemmst frá því að segja að ég gat ekki lagt hana frá mér. Sem betur fer var ég í fríi og þurfti lítið annað að gera. Nú er að koma bíómynd eftir sögunni með Ben Affleck í aðalhlutverki og við á Sykur mætum á frumsýningu með popp!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!