KVENNABLAÐIÐ

Eru þetta ljótustu skór í heimi?

Kínverski listamaðurinn Zhu Tian hefur hannað og búið til skópar með mannshárum til skrauts í nafni listarinnar og niðurstaðan er frekar ógeðsleg.
Skórnir eru grísableikir að lit og fengu auðvitað heitið „Babe“ með mjórri tá, pinnahælum og mannshárum festum með silikoni.

Screen shot 2014-12-18 at 23.57.22
Myndir þú fara í þessa á jólunum?

Screen shot 2014-12-18 at 23.57.00

Skórnir hanga í listagalleríi í Kína sem hluti af sýningu Zhu Tian.

Screen shot 2014-12-18 at 23.57.53
Loðinn og smart hæll með mannshárum.

Screen shot 2014-12-18 at 23.58.10

Hællinn í nærmynd