Ragnar yfirlæknir segir inflúensuna „aðalveiruna“ í dag: „Okkar aðalvinna núna er inflúensan“
Ragnar Grímur Bjarnason, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir inflúensuna vera orðið stærra vandamál en Covid-19 hér á landi. Fjöldi barna hefur lagst inn á Barnaspítala hringsins undanfarið og... Lesa meira