KVENNABLAÐIÐ

Donald Trump sem Bretadrottning: Myndir

Óborganlegt! Grafíski hönnuðurinn Michal Krauthamer er mikill listamaður og hefur fótósjoppað myndir af Donald Trump á Elísabetu Bretlandsdrottningu. Myndirnar, sem nýlega hafa verið uppgötvaðar af netnotendum, hafa vakið mikla lukku og farið sem eldur í sinu um netið. Michal segir þó að myndirnar séu ekki pólitískar heldur snúist um „galdur Photoshop og að láta fólk hlæja.“

Okkur finnst þetta allavega fyndið!

Auglýsing

Thank you internet for helping #trumpqueen #makeamericagreatbritainagain!!

A photo posted by Trump Queen (@ogtrumpqueen) on

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!