KVENNABLAÐIÐ

Fyrir avócadó-aðdáendur – Þetta þurfið þið að vita!

Ef þú elskar lárperuna (avócadó) ávöxtinn eru hér nokkur góð ráð fyrir þig!

Auglýsing

Ef þú ætlar að kaupa avócadó í búð – hvernig veistu hvort hann er tilbúinn? Jú, þú kíkir undir stöngulinn og ef hann er skærgrænn (avócadógrænn) er hann tilbúinn, en gulur þýðir að hann er ekki tilbúinn og dökkbrúnn að hann er OF tilbúinn.

Hér eru nokkur góð ráð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!