KVENNABLAÐIÐ

17 FATAMISTÖK sem ALLAR konur kannast við!

Auglýsing

Já, það er ekki alltaf einfalt að vera kona. Prófaðu bara að smeygja þér í fallegan blúndubrjóstahaldara … og fara svo í hvítan stuttermabol yfir. Ganga á pinnahælum yfir grasflöt … martröð.

Hvað er svo málið með lágt mjaðmasnið á gallabuxum? Þegar G-strengurinn gægist upp úr? Já, eða þegar maður smeygir sér í rándýrar nælonsokkabuxur … og rífur upp efnið með löngum nöglunum?

Næst þegar þú setur út á klæðaburð konu … þá máttu vita eitt:

Það er ekkert einfalt að fylgja tískunni í dag!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!