KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess að alvöru kampavín er svo dýrt: Myndband

Kampavín er aðeins talið alvöru ef það kemur frá Champagne héraðinu í norðurhluta Frakklands. Önnur vín sem freyða koma ekki þaðan og verður að merkja þau sérstaklega. Kampavín er oft tvisvar til þrisvar sinnum dýrara en önnur freyðivín, en hver er eiginlega munurinn? Ef þú hefur áhuga á þessari tegund drykkjar, kíktu þá á myndbandið!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!